Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvíbrenniaflrás
ENSKA
dual-fuel powertrain
Svið
vélar
Dæmi
[is] Einnig er viðeigandi að skilgreina með skýrum hætti þau ökutæki sem vegna þess hversu þróaðar aflrásir þeirra eru, þ.m.t. rafmagns-, blendings- og tvíbrenniaflrásir, er sem stendur ekki hægt að láta falla undir kröfuna um að ákvarða koltvísýringslosun þeirra eða eldsneytisnotkun með hermitólinu sem tiltækt er.

[en] It is also appropriate to clearly define those vehicles which, due to their advanced powertrains, including electric, hybrid electric and dual-fuel powertrains, cannot for the moment be subject to the requirement of determining their CO2 emissions or fuel consumption using the available simulation tool.

Skilgreining
[en] engine system that is designed to simultaneously operate with diesel fuel and a gaseous fuel, both fuels being metered separately, where the consumed amount of one of the fuels relative to the other one may vary depending on the operation (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/318 frá 19. febrúar 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) 2017/2400 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) 2019/318 of 19 February 2019 amending Regulation (EU) 2017/2400 and Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles

Skjal nr.
32019R0318
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira